LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


MyndefniDrengur, Ferming, Fermingarbarn, Fermingardrengur, Fermingarkyrtill, Fermingarstúlka, Hárskraut, Stúlka
Nafn/Nöfn á myndAndrés Einar Skarphéðinn Ólafsson 1921-2012, Ásdís Ingimundardóttir 1942-, Bjarnveig Jóhannsdóttir 1942-1982, Elsa Óskarsdóttir 1942-, Ingibjörg Kristvinsdóttir 1942-, Jón Sigurðsson 1942-, Jórunn Ólafsdóttir 1942-, Kristinn Vermundsson 1942-,
Ártal1940-1960

StaðurKaldrananeskirkja
Annað staðarheitiKirkjan
ByggðaheitiBjarnarfjörður
Sveitarfélag 1950Kaldrananeshreppur
Núv. sveitarfélagKaldrananeshreppur
SýslaStrandasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2020-25-86
AðalskráMynd
UndirskráAlmennt myndasafn
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiGuðveig Einarsdóttir 1954-

Lýsing

Sjö, mögulega átta, fermingarbörn standa þétt saman og fullorðin manneskja með gleraugu fyrir aftan þau. Þau halda öll á sálmabók og stúlkurnar eru með skraut í hárinu. Þetta er við Kaldrananeskirkju árið 1956.

Frá vinstri: Kristinn Vermundsson Sunndal, Jórunn Ólafsdóttir Sandnesi, Jón Sigurðsson Klúku, séra Andrés Ólafsson (fyrir aftan), Bjarnveig Jóhannsdóttir Bassastöðum, Ingibjörg Kristvinsdóttir Kaldrananesi og Ásdís Ingimundardóttir. Líklega Rósa Jónsdóttir Kleifum og Elsa Óskarsdóttir Skarði á bak við.

Mynd frá foreldrum Guðveigar Einarsdóttur, Einari Jóhannssyni og Sigríði Benediktsdóttur á Bakka í Bjarnarfirði.

Þetta aðfang er í Sauðfjársetri á Ströndum. Safnið varðveitir yfir 1000 muni, fjölda skjala og bóka, nokkur listaverk, u.þ.b. 2000 eldri ljósmyndir og um 4000 samtímamyndir. Einnig er safnað minningum Strandamanna og margvíslegum fróðleik með spurningaskrám og viðtölum. Árið 2017 stendur yfir skráningarátak þar sem upplýsingar um eldri myndir og muni eru skráðar í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.