LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniBifreið, Bíll, Grjóthleðsla, Jeppi, Sundlaug
Ártal1942-1960

StaðurGvendarlaug hins góða
ByggðaheitiBjarnarfjörður
Sveitarfélag 1950Kaldrananeshreppur
Núv. sveitarfélagKaldrananeshreppur
SýslaStrandasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2020-25-79
AðalskráMynd
UndirskráAlmennt myndasafn
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiGuðveig Einarsdóttir 1954-

Lýsing

Í forgrunni er sundlaug. Þar fyrir aftan má sjá smá hóp fólks til hægri og trukk fyrir miðri mynd, mögulega Chevrolet G506. Laugin er Gvendarlaug hins góða í Bjarnarfirði.

Gvendarlaug hins góða var formlega tekin í noktun árið 1947. Bygging hófst árið 1942 og var að mestu unnin í sjálfboðavinnu af íbúum Bjarnafjarðar. (Sjá grein: Vestfirðiir 3. tbl. (07.12,2012))

Mynd frá foreldrum Guðveigar Einarsdóttur, Einari Jóhannssyni og Sigríði Benediktsdóttur á Bakka í Bjarnarfirði.

Þetta aðfang er í Sauðfjársetri á Ströndum. Safnið varðveitir yfir 1000 muni, fjölda skjala og bóka, nokkur listaverk, u.þ.b. 2000 eldri ljósmyndir og um 4000 samtímamyndir. Einnig er safnað minningum Strandamanna og margvíslegum fróðleik með spurningaskrám og viðtölum. Árið 2017 stendur yfir skráningarátak þar sem upplýsingar um eldri myndir og muni eru skráðar í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.