LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniHamar, Íþróttaáhorfendur, Íþróttakeppni, Íþróttamót, Karlmaður, Maður, Negla
Ártal1940-1960

StaðurDrangsnes
ByggðaheitiSelströnd
Sveitarfélag 1950Kaldrananeshreppur
Núv. sveitarfélagKaldrananeshreppur
SýslaStrandasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2020-25-59
AðalskráMynd
UndirskráAlmennt myndasafn
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiGuðveig Einarsdóttir 1954-

Lýsing

Maður í hvítri skyrtu með upprúllaðar ermar keppist við að negla í spýtu. Í bakgrunni sjást áhorfendur sitja í brekku. Í forgrunni eru tvær manneskjur næstum því fyrir myndavélinni. Ekki er vitað um tilefni, en þetta gæti verið á 17. júní eða Sjómannadegi á Drangsnesi.

Mynd frá foreldrum Guðveigar Einarsdóttur, Einari Jóhannssyni og Sigríði Benediktsdóttur á Bakka í Bjarnarfirði.

Þetta aðfang er í Sauðfjársetri á Ströndum. Safnið varðveitir yfir 1000 muni, fjölda skjala og bóka, nokkur listaverk, u.þ.b. 2000 eldri ljósmyndir og um 4000 samtímamyndir. Einnig er safnað minningum Strandamanna og margvíslegum fróðleik með spurningaskrám og viðtölum. Árið 2017 stendur yfir skráningarátak þar sem upplýsingar um eldri myndir og muni eru skráðar í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.