LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


MyndefniFjara, Hópur, Rétt, Réttir, Sauðfé
Nafn/Nöfn á myndHalldór Guðmundsson 1897-1975, Jóhann Gunnar Halldórsson 1929-2016,

StaðurKaldrananes 1
ByggðaheitiBjarnarfjörður
Sveitarfélag 1950Kaldrananeshreppur
Núv. sveitarfélagKaldrananeshreppur
SýslaStrandasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2020-24-14
AðalskráMynd
UndirskráAlmennt myndasafn
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiÍsak Pétur Lárusson 1957-

Lýsing

Sauðfjárrétt við fjöru, með sjóinn í bakgrunni og fólk í forgrunni. Hluti af réttinni er hlaðinn, annar með girðingu úr timbri.

Athugasemd frá Birni Theódór Bjarnasyni:

"Þetta er réttin við Kirkjuvíkurklettana við Kaldrananes. Maðurinn sem horfir í myndavélina er Halldór Guðmundsson bóndi á Bæ og yngri maðurinn honum á hægri hönd og horfir upp við rúningu er Jóhann Gunnar sonur hans, kallaður Jói Gunni."

Athugasemd frá Ingibjörgu Ingimarsdóttur:

"Þarna sést Æðarskerið,og lengra frá Höfðaskerið, sést smá í Kirkjuklakkinn."

Mynd úr safni foreldra Ísaks Lárussonar sem eru frá Drangsnesi og Hellu á Selströnd.

Þetta aðfang er í Sauðfjársetri á Ströndum. Safnið varðveitir yfir 1000 muni, fjölda skjala og bóka, nokkur listaverk, u.þ.b. 2000 eldri ljósmyndir og um 4000 samtímamyndir. Einnig er safnað minningum Strandamanna og margvíslegum fróðleik með spurningaskrám og viðtölum. Árið 2017 stendur yfir skráningarátak þar sem upplýsingar um eldri myndir og muni eru skráðar í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.