LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniBlóm, Drengur, Húsveggur, Piltur
Ártal1955-1965

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2020-1-22
AðalskráMynd
UndirskráAlmennt myndasafn
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiAtli Már Atlason 1955-

Lýsing

Tveir ungir piltar standa hlið við hlið fyrir framan snyrtilegt blómabeð og húsvegg.

Mynd gefin af Atla Má Atlasyni. Hann fann myndirnar í rusli í Njarðvík kringum 2010, áttaði sig á að þær væru frá Ströndum og hirti þær. Sumar myndirnar eru frá Kirkjubóli, aðrar frá Hólmavík.

Þetta aðfang er í Sauðfjársetri á Ströndum. Safnið varðveitir yfir 1000 muni, fjölda skjala og bóka, nokkur listaverk, u.þ.b. 2000 eldri ljósmyndir og um 4000 samtímamyndir. Einnig er safnað minningum Strandamanna og margvíslegum fróðleik með spurningaskrám og viðtölum. Árið 2017 stendur yfir skráningarátak þar sem upplýsingar um eldri myndir og muni eru skráðar í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.