LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFarsími
Ártal2014

StaðurByggðasafn Akraness og nærsveita
Annað staðarheitiGarðar
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiApple Inc.
GefandiByggðasafn Akraness og nærsveita

Nánari upplýsingar

Númer2020-573-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð12,4 x 5,8 x 0,8 cm
Vigt112 g

Lýsing

GSM sími, snjallsími af gerðinni Iphone 5S, model A1457 og 7. kynslóð Iphone síma frá fyrirtækinu APPLE. Framleiðsla þessara teg. hófst í sept. 2013. Síminn er 1GB og með geymslumagn 32GB.

Farsíminn er í svörtu leðurhulstri sem var sérstaklega var hannaður fyrir GSM síma.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.