LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFilma
Ártal1948-1949

LandÍsland

Hlutinn gerðiIlford
GefandiGuðjón Guðmundsson 1949-

Nánari upplýsingar

Númer2020-571-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð7 x 2,8 x 2,8 cm
EfniPappi

Lýsing

Filma af gerðinni ILFORD Selchrome. Á filmurúllunni er hægt að taka 8 myndir 6x9 cm.  Framleiðsla hófst árið 1931 og hætt að framleiða við lok sjötta áratugar 20. aldar. Þessi filma er framleidd 1948/1949 og á filmukassa stendur að hún renni út í sept. 1950. Filman pkkuð inn í rauðan pappír og er í gulum og rauðum kassa. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.