LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiJóladagatal, Jólaskraut

Núv. sveitarfélagSeyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiTækniminjasafn Austurlands 1984-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2021-11
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð32 x 39 cm
EfniPappír

Lýsing

Jóladagatal sem er í laginu eins og jólasveinn með poka á baki. Heldur á lugt og er með marga pakka bundna í beltið. 24 gluggar bæði á framhlið og bakhlið. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.