LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiJóladagatal, Jólaskraut

Núv. sveitarfélagSeyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiTækniminjasafn Austurlands 1984-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2021-9
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð62 x 23,5 cm
EfniPappír

Lýsing

Jóladagatal. Á framhlið er mynd af nokkrum börnum sem kíkja innum hlið. Framhliðin skiptist í tvo hluta sem opnast til sitt hvorrar hliðar. Þegar dagatalið hefur verið opnað sprettur fram þrívíð mynd sem sýnir jólaálfa í skógi. Á myndinni eru 24 merktir gluggar til að opna daglega fram að jólum. Á bakhlið er mynd af húsi, húfsfreyju og nokkrum jólaálfum. Framleiðandi: Carlsen Verlag GMBH, made in Denmark. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.