LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÍþróttaföt, Treyja
Ártal1964

LandÍsland

GefandiGuðbjörg Sæunn Árnadóttir 1945-
NotandiGuðbjörg Sæunn Árnadóttir 1945-

Nánari upplýsingar

Númer2021-55-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð56 cm
EfniBómullarefni
TækniFatasaumur

Lýsing

Kremhvít íþróttatreyja merkt með rauðum stöfum á baki ÍSLAND. Notandi var þjálfari fyrir 10 til 12 ára stelpur á handboltamóti í Svíþjóð árið 1964.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.