LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurÞórarinn B. Þorláksson 1867-1924
VerkheitiSólarlag við Tjörnina
Ártal1905

GreinMálaralist, Málaralist - Olíumálverk
Stærð79 x 125 cm
EfnisinntakBorg, Mannvirki, Tjörn

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-8961
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniOlíulitur, Strigi
Aðferð Málun
HöfundarétturMyndstef , Þórarinn B. Þorláksson-Erfingjar

Heimildir

Selma Jónsdóttir, Þórarinn B. Þorláksson 1867-1967. Listasafn Íslands. Mynd nr. 33.
Guðrún Þórarinsdóttir, Valtýr Pétursson, Þórarinn B. Þorláksson. Helgafell, Reykjavík, 1982. Mynd bls. XII.
Ljós úr norðri. Norræn aldamótalist. Listasafn Íslands, 11.08.-24.09 1995. Reykjavík 1995. Mynd bls. 199.
Þórarinn B. Þorláksson. Brautryðjandi í byrjun aldar. Listasafn Íslands, Reykavík, 2000. Mynd bls. 47.
Dreams of the Summer Night, Hayward Gallery 10.7.-5.10. 1986.
Im Lichte des Nordens. Kunstmuseum Düsseldorf.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.