Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiReipisflétta
Ártal1910-1920

StaðurDunkur
ByggðaheitiÚtbæir
Sveitarfélag 1950Hörðudalshreppur
Núv. sveitarfélagDalabyggð
SýslaDalasýsla (3800) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiEinar Jón Jóhannesson
GefandiDaði Kristjánsson 1895-1981
NotandiEinar Jón Jóhannesson 1889-1957

Nánari upplýsingar

Númer1996-121-2
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniBein, Hrosshár
TækniTækni,Textíltækni,Flétta

Lýsing

Reipisflétta ,gjöf til Byggðasafnsins frá Daða Kristjánssyni búsettum á Akranesi ,5.nóv.1970. Reipin fléttaði Einar Jóhannesson,bóndi á Dunki í Hörðudal í Dalasýslu.Daði fékk reipin hjá Kristjáni syni hans ,bónda á Dunki ,á búskaparárum sæínum á Hólmlátri á Skógarströnd,en þar bjó hann í 30 ár.Daði er f.í Litla-Langafal á Skógarströnd 30.11.1895

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns