LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HlutverkSteinbær
TegundHeimild
Ártal1890-1979

StaðurArnarhóll
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer100975-153
AðalskráFornleifar
UndirskráAlmenn fornleifaskrá
Lengd/Breidd6 x 6 m


Staðhættir

Ljósmynd: Ljósmyndasafn Reykajvíkur BSK 9 4023.

Húsið er merkt inn á Herforingjaráðskort frá 1902, þar sem nú er lóð Laugavegur 25b.

Þar stóð steinbærinn sem nefndist Kasthús, samkvæmt Húsaskrá Reykjavíkur.


Lýsing

Gamli steinbærinn var rifið 1979 þegar húsið Laugavegur 25 var stækkað til austurs. Hann gæti hafa staðið aðeins út í gangstétt.

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.