LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiTóbaksjárn
TitillTóbaksjárn

StaðurStóra-Fjarðarhorn
ByggðaheitiKollafjörður
Sveitarfélag 1950Fellshreppur Strand.
Núv. sveitarfélagStrandabyggð
SýslaStrandasýsla
LandÍsland

GefandiJón Bjarni Sigurðsson 1899-1990, María Samúelsdóttir 1906-2001

Nánari upplýsingar

NúmerS149
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniJárn, Tré
TækniJárnsmíði

Lýsing

Tóbaksjárn, frá Stóra-Fjarðarhorni, Strandasýslu. Skaftið er nokkuð illa farið.
Tóbaksjárn voru notuð til þess að saxa niður tóbak.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Reykjum.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.