Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiHnútur, skráð e. hlutv., Hnýting, Sjómannahnútur, Spjald, skráð e. hlutv.

ByggðaheitiEyrarbakki
Sveitarfélag 1950Eyrarbakkahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiBogi Thorarensen
GefandiGuðrún Ólafsdóttir Thorarensen
NotandiBogi Thorarensen

Nánari upplýsingar

Númer2019-23-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð59,5 x 59,5 cm
EfniSnæri, Viður

Lýsing

Viðarspjald með ýmsum sýnishornum af hnútum, hnýtingum. Bogi Thorarensen gerði spjaldið undir stjórn Sigurðar Guðjónssonar. Aftan á spjaldið hefur Bogi skrifað nafnið sitt. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.