LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiEldiviðartöng, Eldtöng
TitillEldtöng

StaðurGuðlaugsstaðir
ByggðaheitiBlöndudalur
Sveitarfélag 1950Svínavatnshreppur
Núv. sveitarfélagHúnavatnshreppur
SýslaA-Húnavatnssýsla
LandÍsland

GefandiGuðmundur Pálsson 1907-1993

Nánari upplýsingar

Númer559
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð46 cm
EfniJárn
TækniJárnsmíði

Lýsing

Gömu eldiviðartöng úr járnteinum, nokkuð ryðguð. Hún er 46 cm. löng og eru armarnir flattir út til endanna. Að aftan eru hausar á járnteinunum, sem falla saman og liggur sver nagli í gegn. Hún er gefin safninu af Guðmundi Pálssyni, Guðlaugsstöðum Austur-Húnavatnssýslu.
Eldtangir sem þessi voru notaðar til þess að bæta í eld eða færa eldivið í ofni eða eldstæði.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Reykjum.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.