LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSkóhneppa, Skóhneppari

StaðurKirkjuvegur 14
ByggðaheitiVestmannaeyjabær
Sveitarfélag 1950Vestmannaeyjar
Núv. sveitarfélagVestmannaeyjar
SýslaVestmannaeyjar (8000) (Ísland)
LandÍsland

GefandiTryggvi Þór Ólafsson 1958-
NotandiAnna Vigfúsdóttir 1867-1954, Ólafur Jónsson 1872-1967

Nánari upplýsingar

NúmerR-8469
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð33 cm
EfniJárn, Koparblanda
TækniTækni,Málmsmíði

Lýsing

Krókur úr járni með handfang úr kopar, 33cm langur. Járnið er dálítið oxað en ekki ryðgað. Koparhandfangið er þungt og með einföldu renndu mynstri. Endinn er með gati í gegn, líklega fyrir band svo að hægt væri að hengja krókinn upp. Sjálfur endi króksins er frekar boginn og skakkur, mögulega eftir mikla notkun. Er líklega skóhneppa (e. button hook). Var á heimili Ólafs og Önnu í Garðhúsum (Kirkjuveg 14) í Vestmanneyjum.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.