Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiLjósmynd, með ramma
MyndefniHjón, Kona, Maður

StaðurHvoll 2
ByggðaheitiMýrdalur
Sveitarfélag 1950Dyrhólahreppur
Núv. sveitarfélagMýrdalshreppur
SýslaV-Skaftafellsýsla (8500) (Ísland)
LandÍsland

NotandiElín Jónsdóttir 1856-1907, Kristján Þorsteinsson 1850-1899

Nánari upplýsingar

NúmerR-8446
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð43,5 x 34,5 cm
EfniPappír
TækniTækni,Ljósmyndun

Lýsing

Ljósmynd af Elínu Jónsdóttur (24. 05. 1856 – 24. 05. 1907) og Kristjáni Þorsteinssyni (20. 07. 1850 – 26. 07. 1899) tekin á Hvoli í Mýrdal. Kristján var vinnumaður á Hvoli en þau urðu seinna saman bóndi og húsfreyja á Norður-Hvoli.

Myndin er svarthvít og sýnir Elínu standandi með hendina á öxlinni á Kristjáni, sem situr. Elín virðist vera í peysufötum með skotthúfu. Kristján er í tvíhnepptum jakka með hvítum skyrtukraga. Myndin er tekin utandyra en landslagið fyrir aftan þau er óskýrt. Myndin er í gylltum ramma.


Heimildir

Íslendingabók

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.