LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSaumavél

StaðurGilsbakkavegur 1
Sveitarfélag 1950Akureyri
Núv. sveitarfélagAkureyrarkaupstaður
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

NotandiHelga Daníelsdóttir

Nánari upplýsingar

Númer5171/1981-5171
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð47,5 x 24 x 29,5 cm

Lýsing

Saumavél á spónlögðum palli og yfir henni er spónlagður kassi með skrauti á loki. Saumavéli er mjög vel farin og með miklu marglitu skrauti. Fylgihlutir í hólfi. Á vélinni er gylltur sporöskjulagaður nafnskjöldur hvar á stendur "B.H." samandregnir. Og nöfnin "Bergmann og Hottemeier Kjöbenhavn." Lykill fylgir kassanum en ekki reyndist unnt að opna hann þegar átti að mynda vélina.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.