LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Kristján Magnússon 1931-2003
MyndefniFundur, Hljóðnemi, Kappræður, Karlmaður, Ræðuflutningur, Ræðupúlt, Stjórnmálaflokkar
Nafn/Nöfn á myndJón Skaftason 1926-2016,
Ártal1960

StaðurFramsóknarheimilið
Annað staðarheitiRauðarárstígur 18
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerT2_KM-53-2
AðalskráMynd
UndirskráKristján Magnússon
GerðSvart/hvít negatíf - 6x7 cm, Svart/hvít negatíf
GefandiFrjáls fjölmiðlun hf. Þrotabú
HöfundarétturKristján Magnússon 1931-2003

Lýsing

Félag ungra jafnaðarmanna varð við áskorun frá Félagi ungra framsóknarmanna um að taka þátt í kappræðufundi um stjórnmálaviðhorfið. Var hann haldinn þann 23. mars 1960 í Framsóknarhúsinu. Karlmaður í ræðupúlti flytur ræðu. Jón Skaftason, alþingismaður ?

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana