Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
MyndefniBíll, Farangur, Ferðalag, Hálendi, Kíkir

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2020-25-291
AðalskráMynd
UndirskráLjósmyndasafn Borgarfjarðar
Stærð7,5 x 11 cm
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

 Maður stendur með kíki fyrir augum sér ofan á bíl uppi á hálendi. 

Myndir úr safni Sigríðar Einarsdóttur (1893-1973), skáldkonu og þýðanda, sem kenndi sig ætíð við Munaðarnes. Hún var ein af fimm uppkomnum börnum hjónanna Einars Hjálmssonar (1862-1921) og Málfríðar Kristjönu Björnsdóttur (1864-1899), ljósmóður. Einnig eru myndir frá Karli Ísfeld (1906-1960), blaðamanni, rithöfundi og þýðanda, sem var sonur Áslaugar Friðjónsdóttur (f. 1878)  frá Sandi og Niels Lilliendahl (1856-1912), kaupmanni á Akureyri. Saman áttu Sigríður og Karl soninn Einar (1935-2019). 

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.