LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLauertukjóll, Ungbarnakjóll, Vöggukjóll
Ártal1940

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiÞóra Kristjánsdóttir Sandholt
GefandiErla Ruth Sandholt -2016
NotandiErla Ruth Sandholt -2016

Nánari upplýsingar

Númer2006-17-6
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Sérskrá 134
Stærð60 x 38 cm
EfniLéreft
TækniHandunnið

Lýsing

Vöggukjóll úr hvítu lérefti. Með blúndu í hálsmáli, á brjósti og framan á ermum. Á brjósti eru sex stungnar fellingar sem opnast að neðan með blúndu í kringum. Ermar má draga saman fremst með leynibandi. Kjóllin er opinn niður að aftan en tekin saman með leynibandi í hálsmáli og léreftslinda sem festur hefur verið framan á neðst við blúndu en vantar öðru megin. 

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.