LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiBorvél

StaðurVélsmiðjulóðin
Sveitarfélag 1950Seyðisfjörður
Núv. sveitarfélagSeyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiJóhann Grétar Einarsson

Nánari upplýsingar

Númer2008-7-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð22,5 x 6,5 x 14 cm
EfniMálmur, Plast

Lýsing

Borvél - "LESTO SCINTILLA S.A."
- Fremur nett borvél, úr málmi, í nothæfu ástandi þegar þetta er skráð. Vélin er með einum hnappi sem kveikir og slekkur á henni.
Borvélin var í eigu Símans og notuð við línulagnir í húsum.

Þetta aðfang er í Tækniminjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.