LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLeikfangabíll

LandÍsland

GefandiStefán Þórarinsson 1947-
NotandiBjörn Kristleifsson 1946-, Kristleifur Björnsson 1973-, Þorbjörn Björnsson 1978-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2020-44
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð60 x 23 x 12 cm
EfniJárn, Plast, Viður

Lýsing

Svokallaður Dúa-bíll. Leikfangabíll sem framleiddur var hjá leikfangagerðinni Öldu á Þingeyri sem stofnuð var árið 1985. Bíllinn er með fjögur gul hjól, rautt hús, bláan pall og grænan undirvagn. Málninginn er nokkuð máð. Á hlið hússins er hvítt merki með áletuninni Dúi. Grænn spotti er festurinn í bílinn til að draga hann.

Kristleifur Björnsson keypti bílinn handa sonum sínum þegar þeir voru litlir en bíllinn endaði hjá Stefáni Þórarinssyni sem afhendi hann á safnið. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.