Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiBotnamerki, f. síldartunnur, Neðribotnamerki
Ártal1903-1968

Sveitarfélag 1950Siglufjörður
Núv. sveitarfélagFjallabyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiGuðlaugur Henriksen 1936-2016

Nánari upplýsingar

Númer1105-1-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð32,9 x 0,1 x 12,5 cm
EfniLátún

Lýsing

Botnamerki. Neðribotnamerki. Á efri botni síldartunna voru vörumerki seljandans en oft voru merki kaupandans á þeim neðri. Á merkinu stendur Kesko, sem var finnskt fyrirtæki.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Síldarminjasafns Íslands. Safnkosturinn nær til alls sem tengist sögu síldarútvegs og síldariðnaðar Íslendinga, ásamt gripum og munum sem snerta líf hins dæmigerða íbúa í síldarbænum Siglufirði. Safnkosturinn er gríðarlega stór og má ætla að rúmlega helmingur hans sé skráður í aðfangabækur og spjaldaskrár en stór hluti er enn óskráður.


Síldarminjasafnið hefur haft aðild að Sarpi frá árinu 2012 og vinnur markvisst að skráningu safneignar


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.