LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBorðfáni

LandÍsland

NotandiKonráð Andrésson 1932-

Nánari upplýsingar

NúmerBB-10209
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
Stærð49 cm
EfniEfni, Málmur, Steinn

Lýsing

Borðfáni á stöng, merktur Loftorku. Kom ásamt tveimur öðrum merktum gripum. Loftorka var starfrækt í áratugi í Borgarnesi, lengst af stýrt af Konráði Andréssyni, eða á árinum 1962 til 2000. Loftorka var stofnuð af Konráði og Sigurði Sigurðssyni mági hans í marsmánuði 1962.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.