LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkinnuþvinga

StaðurRafmagnsverkstæði RARIK
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

NotandiRafmagnsverkstæði Rarik

Nánari upplýsingar

Númer289
AðalskráMunur
UndirskráMR 1
Stærð30 x 27 x 18 cm
EfniJárn

Lýsing

Skinnuþvinga á stálplötu, þar sem komið er fyrir tveim klossum sem festir eru með boltum á plötuna. Á plötunni er einnig komið fyrir klossa með gati og álagsgengjum. Þvingan var notuð á rafmagnsverkstæði Rarik og þar sem hennar var þörf í stærri verkum. Fengin frá rafmagnsverkstæði Rarik í Reykjavík.

Þetta aðfang er hjá Minjasafni RARIK. Safnið er sérsafn um sögu fyrirtækisins og er meginhlutverk þess að safna, skrá og varðveita efnislegar minjar um sögu RARIK. Einnig safnar það munnlegum heimildum og myndefni. Safngripir koma nær allir frá RARIK. Það eru rafminjar og minjar frá starfsemi tengdri raforkumálum. Fjöldi safngripa er á fjórða þúsund. Fjöldi skráðara muna er um 3000. Munaskráin hefur verið færð inn í Sarp, prófarkalesin.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.