LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSími
Ártal1960

LandÍsland

Hlutinn gerðiLM Ericsson
GefandiAnna Hermannsdóttir 1927-2017
NotandiJóhannes Gunnar Hermundarson 1925-2010

Nánari upplýsingar

Númer2010-2525
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð15 x 24 x 18 cm
EfniMálmur, Plast
TækniFjarskiptatækni

Lýsing

Hluturinn er svartur sími með skífu og tólinu ofaná. Merktur með símanúmerinu 1822. Prentun neðan á símanum: DBH 1501.

Þessi gripur er frá Líkkistuvinnustofu Jóhannesar Hermundssonar á Akureyri.

Jóhannes lærði trésmíðar hjá föður sínum, Hermundi Jóhannessyni trésmið, og eru sum verkfæri líkkistuvinnustofunnar frá Hermundi. Jóhannes Hermundsson hætti rekstri vinnustofunnar árið 2002.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.