LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiTóbaksfjöl, Tóbaksjárn

StaðurVaðbrekka
ByggðaheitiHrafnkelsdalur
Sveitarfélag 1950Jökuldalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiAðalsteinn Aðalsteinsson 1932-, Sigríður Sigurðardóttir 1937-
NotandiAðalsteinn Jónsson 1895-1983, Ingibjörg Jónsdóttir 1901-1987

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2020-39
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð53 x 36 cm
EfniJárn, Viður

Lýsing

Tóbaksfjöl og tóbaksjárn. Fjölin hefur verið mikið notuð og á henni eru tvær djúpar holur eftir tóbaksskurðinn. Á bakhlið eru einnig skurðir sem benda til þess að sú hlið hafi verið notuð til að skera eitthvað á. Tóbaksjárnið er með viðarhandföngum og nokkuð ryðgað. Úr búi Aðalsteins Jónssonar og Ingibjargar Jónsdóttir frá Vaðbrekku. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.