LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiNestisbox
Ártal1899-1970

StaðurVaðbrekka
ByggðaheitiHrafnkelsdalur
Sveitarfélag 1950Jökuldalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiHalldór Jónsson
GefandiAðalsteinn Aðalsteinsson 1932-, Sigríður Sigurðardóttir 1937-
NotandiHalldór Jónsson 1899-1970

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2020-38
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð11 x 20 x 29 cm
EfniJárn, Leður, Viður

Lýsing

Nestisbox úr eigu Halldórs Jónssonar sem hann smíðaði sjálfur. Halldór var bróðir Ingibjargar Jónsdóttur húsfreyju á Vaðbrekku og kom gripurinn þaðan.

Framhlið og bakhlið úr dökkbrúnu leðri en hliðar úr timbri. Hliðarnar hafa verið málaðar dökkbrúnar og er máningin tekin að flagna. Kantar eru klæddir með áli sem hefur verið neglt á. Ofan á áföstu loki er leðuról. Lokið er fest á kassann með lömum. Boxinu er lokað með læsingu. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.