LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiKíkir

StaðurVaðbrekka
ByggðaheitiHrafnkelsdalur
Sveitarfélag 1950Jökuldalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiAðalsteinn Aðalsteinsson 1932-, Sigríður Sigurðardóttir 1937-
NotandiAðalsteinn Aðalsteinsson 1932-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2020-37
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð21 x 19 cm
EfniGler, Leður, Málmur

Lýsing

Svartur kíkir af venjulegri gerð. Teg: MeOpta, 7x50. Með svarti leðuról til að setja utan um hálsinn. Orðinn nokkuð máður. Gúmmíhringir við opin. Kemur í brúnni leðurtösku sem læsist með málmlási. Löng ól á töskunni til að hafa um hálsinn. Úr eigu Aðalsteins Aðalsteinssonar frá Vaðbrekku. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.