LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiKíkir

StaðurVaðbrekka
ByggðaheitiHrafnkelsdalur
Sveitarfélag 1950Jökuldalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiAðalsteinn Aðalsteinsson 1932-, Sigríður Sigurðardóttir 1937-
NotandiHalldór Jónsson 1899-1970

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2020-36
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð18 x 15 cm
EfniGler, Leður, Messing

Lýsing

Gylltur kíkir úr málmi. Er í brúnni leðurtösku en hún lokast með einni ól. Á töskunni er einnig ól til að hafa um hálsinn. Úr eigu Halldórs Jónssonar, bróður Ingibjargar Jónsdóttur, húsfreyju á Vaðbrekku. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.