LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniHúsmæðrakennari, Kennsla, Matvara, Varningur
Ártal1959-1960

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerSÍS-1212-9
AðalskráMynd
UndirskráSamband ísl. samvinnufélaga
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiSamband íslenskra samvinnufélaga

Lýsing

Frá húsmæðrakvöldi 1959 eða 1960. Tvær syrpur (1211 og 1212) frá sitthvoru kvöldinu. Mynd a-q.   a. Hópur kvenna ásamt húsmæðrakennurum. b-e. Hópur kvenna og tveir karlar ásamt húsmæðrakennurum. f. Ein kvennanna flytur ræðu. g. Konur skoða skó,bækur og ýmsar aðrar vörur. h-l. Sýnikennsla. Matvara og vörur. Húsmæðrakennarar að störfum. m-q. Áhugasamar konur fylgjast með úr sal.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana