Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiFerðatafl, Tafl
Ártal1960

StaðurDagverðareyri
ByggðaheitiKræklingahlíð
Sveitarfélag 1950Glæsibæjarhreppur
Núv. sveitarfélagHörgárbyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla (6500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGígja Aðalgunnur Snædal Rósbergsdóttir 1947-
NotandiGígja Aðalgunnur Snædal Rósbergsdóttir 1947-, Oddur Gunnarsson 1943-2008

Nánari upplýsingar

Númer2013-38
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð16 x 11 x 3 cm
EfniPlast

Lýsing

Gripir frá fjölskyldu gefanda - Gígja Snædal. Notandi Oddur Gunnarsson

Lítið ferðatafl, grænn plastkassi með glæru loki, litlir taflmenn og hólf fyrir hvern og einn svo ekkert rennur til. Taflmenn hvítir og rauðir.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.