Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Einar Ingimundarson 1929-1997
MyndefniFrost, Hestur, Kirkjustaður, Útreiðar, Vetur, Vogur

ByggðaheitiBorgarnes
Sveitarfélag 1950Borgarneshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2019-2-53
AðalskráMynd
UndirskráLjósmyndasafn Borgarfjarðar
Stærð10 x 15 cm
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

 Riðið yfir ísilagðan sjó innst í Borgarvoginum, við Fitjarnar. Borg á Mýrum til hægri. 

Ljósmyndir úr safni Einars Ingimundarsonar (1929-1997), list- og húsmálara frá Borgarnesi. Einar stundaði nám í Reykjavík, Þýskalandi og Svíþjóð. Hann tók ljósmyndir og gerði kvikmyndir af merkum atburðum í Borgarfirði og hélt sýningar í Borgarnesi o.v. Honum var annt um sínar heimaslóðir og var með næmt auga fyrir náttúru og staðháttum. Kona hans var Gisela Steffen (f. 1932), og áttu þau þrjá syni. Ingimundur E. (f. 1963), málari í Reykjavík, afhenti myndasafn föður síns. 

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.