LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHárþurrka

StaðurÁrsalir 3
ByggðaheitiSalahverfi
Sveitarfélag 1950Kópavogshreppur
Núv. sveitarfélagKópavogsbær
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiRonson
GefandiBjörn Starri Júlíusson 1967-
NotandiBirna Björnsdóttir 1941-2007, Júlíus G Bjarnason 1939-2020

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2020-23
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð29 x 39 x 10 cm
EfniGúmmí, Járn, Plast

Lýsing

Hárþurrka í hvítri tösku af gerðinni Ronson Escort 2000dryer. Hettan sjálf er hvít með appelsínugulum blómum á. Með hárþurrkunni fylgir hringbursti. Harðspjald með myndum/leiðbeiningum í töskunni. Kom úr búi Birnu Björnsdóttur og Júlíusar G. Bjarnasonar sem bjuggu á Eiðum (Endurvarpsstöð). 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.