LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBuxur, Jakki, Kjólfatafrakki, Kjólföt, Vesti

StaðurFjörður 1
ByggðaheitiMjóifjörður
Sveitarfélag 1950Mjóafjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiGuðmundur H Guðnason 1951-
NotandiSveinn Ólafsson 1863-1949

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2020-22
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniTextíll

Lýsing

Kjólföt (jakki, buxur og vest). Fötin koma úr dánarbúi Sigríðar Ólafsdóttur (f.08.02.1929, d.13.01.2004), sonardóttur Sveins Ólafssonar (f.11.02.1863, d.20.07.1949) í Firði. Að hennar sögn eru þetta föt sem saumuð voru á Svein fyrir Alþingishátíðina 1930, en slík föt voru saumuð á alla þingmenn fyrir hátíðina. 

a) Jakki, mál 100x50

b) Vesti, mál 63x43

c) Buxur, mál 50x105

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.