LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiDúkur
Ártal1908-1972

StaðurArnórsstaðir 1 og 2
ByggðaheitiJökuldalur
Sveitarfélag 1950Jökuldalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiMargrét Hallsdóttir
GefandiElfar Reifnir Loftsson 1942-, Þórhalla Loftsdóttir 1939-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2020-21
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð48 x 43 cm
EfniHörefni

Lýsing

Útsaumaður dúkur. Saumaður af Margréti Hallsdóttur (f. 11.10.1908, d. 05.03.1972), móður gefanda, á Húsmæðraskólanum á Blönduósi. Margrét var fædd á Kóreksstöðum í Hjaltastaðaþinghá. Maður hennar var Loftur Þorkelsson (f. 23.12.1917, d. 09.09.2012) frá Arnórsstöðum á Jökuldal. Þau hófu búskap á Arnórsstöðum árið 1944 og bjuggu þar til ársins 1961 er þau fluttu í Kópavog.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.