LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiMynt

StaðurLaufskógar 1
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiHéraðsskjalasafn Austfirðinga

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2020-20
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniMálmsteypa

Lýsing

Lausamunir úr skrifborði á Héraðsskjalasafni Austfirðinga. Þrjár myntir.

1 og 2) Myntir frá Bretlandi. Á þeim er mynd af Georgi 5. og fyrir ofan stendur: "GEORGIVS V DEI:GRA:BRITT:OMN:REX:FID:DEF:IND:IMP" (þetta er latína og þýðir á ensku: "George the Fifth, by the Grace of God, King of all the Britains, Defender of the Faith, Emperor of India.")
Aftan á stærri myntinni stendur "One penny - 1916". Aftan á þeirri minni stendur: "Six Pence".

3) 5 íslenskir aurar. Aftan á er íslenski fáninn og ártalið 1946. 

Ekki vitað hvaða þetta kemur.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.