LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Bárður Sigurðsson 1877-1937
MyndefniAuglýsing, Fólk, Jólaboð, Kaffiboð, Kleina, Laufabrauð, Smákaka, Veggklukka
Ártal1906

StaðurHaganes
ByggðaheitiMývatnssveit
Sveitarfélag 1950Skútustaðahreppur
Núv. sveitarfélagSkútustaðahreppur
SýslaS-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2019
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð8,7 x 17,8 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Stereóskóp
GefandiGuðrún Albertsdóttir 1936-

Lýsing

Fólk situr við kaffiborð með kleinum, smákökum, rjómi í skál og kona heldur fram laufabrauðskökum framan við borðið. Á vegg í bakgrunni eru veggklukkur tvær, auglýsingaspjald fyrir ensku sinnepi með mynd og innrömmuð mynd af konu. Undir myndina er skrifað Við jólaborðið í sveit. 

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana