LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniAlþingismaður, Bóndi, Garðyrkjubóndi, Maður, Vangamynd
Nafn/Nöfn á myndBjarni Ásgeirsson 1891-1956,

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2012-62-1
AðalskráMynd
UndirskráLjósmyndasafn Borgarfjarðar
Stærð13,85 x 10,45 cm
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

Bjarni Ásgeirsson var bóndi, bankastjóri Búnaðarbankans, sendiherra í Noregi, landbúnaðarráðherra og alþm. Mýr. 1927-1951. Hann lét reisa fyrsta ylræktarhús á Íslandi 1923 á Reykjum í Mosfellssveit. Foreldrar hans voru Ásgeir Bjarnason (f. 13.05.1853, d. 3.02.1943), bóndi á Knarrarnesi og Ragnheiður Helgadóttir (f. 20.01.1855, d. 20.05.1946). Kona hans var Ásta Jónsdóttir (f. 20.09.1895, d. 26.04.1977) frá Reykjavík og áttu þau 5 börn. 

Myndir voru afhendar af Ingibjörgu Jónsdóttur (f. 2. mars 1934) frá Bjarnastöðum í Hvítársíðu. Hún er ein fjögurra systkina hjónanna á Bjarnastöðum, þeirra Jóns Pálssonar (1883-1971) og Jófríðar Guðmundsdóttur (1892-?). Hún bjó lengst af í Borgarnesi með eiginmanni sínum Bjarna G. Sigurðssyni og börnum þeirra fjórum. 


Heimildir

Borgfirzkar æviskrár, bindi 1-13. 

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.