LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBátsskrúfa

LandÍsland

GefandiHlöðver Jónsson 1911-1992

Nánari upplýsingar

Númer1984-32
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Útgerð
Stærð26 cm
EfniKopar

Lýsing

Tveggja blaða skrúfa af utanborðsmótor fyrir smábát. Sagt er að Jóhann Þorvaldsson útgerðarmaður á Eskifirði hafi keypt mótorinn um 1913 og þeir Karl Símonarson og Hlöðver Jónsson keypt hann af honum 1923-24. Vélinni var fleygt 1980 en skrúfan varð eftir.

Þetta aðfang er í Sjóminjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.