LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiStrengur

LandÍsland

GefandiEgill Karlsson 1920-1994

Nánari upplýsingar

Númer1983-328
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð20 x 7 x 48 cm
EfniHampur

Lýsing

Handfærastrengur frá útgerð Karls Jónassonar, föðurs gefanda. Var notaður í handfæri og á fiskilínur. 

Þetta aðfang er í Sjóminjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.