LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiStimpill

LandÍsland

GefandiKristján Pálmar Arnarsson 1952-
NotandiArnar Kristjánsson 1930-2011

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2020-15
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð5 x 9,5 cm
EfniGúmmíþráður, Viður

Lýsing

Stimpill úr afhendingu nr 2020-1 (Héraðsskjalsafn). Úr dánarbúi föðurforeldra Kristjáns Pálmars Arnarssonar (f.1952) frá Eskifirði. Faðir hans var Vilhelm Arnar Kristjánsson (f.1930, d.2011) og hefur hann líklega átt stimpilinn. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.