LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKápa

LandÍsland

GefandiHrafnhildur S. Þórarinsdóttir 1955-
NotandiHrafnhildur S. Þórarinsdóttir 1955-, Málfríður Þórarinsdóttir

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2020-14
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð44 x 80 cm
EfniUllarefni

Lýsing

Bleik stutt kápa. Hneppt með fimm hnöppum. Fermingarkápa gefanda sem fermdist árið 1969. Systir gefanda, Margrét Þórarinsdóttir, notaði kápuna einnig. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.