LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFermingarkjóll, Kjóll

StaðurLaugavellir 7
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiMálfríður Þórarinsdóttir, Björg S Jónasdóttir
GefandiHrafnhildur S. Þórarinsdóttir 1955-
NotandiHrafnhildur S. Þórarinsdóttir 1955-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2020-13
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð40 x 80 cm
EfniHörefni

Lýsing

Grænn, stuttur fermingarkjóll með stuttum ermum og samlitum kraga. Gefandi fermdist í kjólnum í árið 1969. Kjólinn saumuðu Björg Þórarinsdóttir, móðir gefanda og Málfríður Þórarinsdóttir, föðuramma gefanda. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.