LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiDúkur

StaðurHnitbjörg
ByggðaheitiJökulsárhlíð
Sveitarfélag 1950Hlíðarhreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiHrafnhildur S. Þórarinsdóttir 1955-
NotandiJónas Gunnlaugur Þórarinsson 1894-1968, Sveinveig Eiríksdóttir 1886-1956

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2020-12
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð35 x 36 cm
EfniUllargarn

Lýsing

Heklaður dúkur sem saman stendur af 25 brúnum og drapplituðum ferhyrningum. Á milli þeirra eru heklaðar drapplitaðar stjörnur (16 talsins). Úr búi Jónasar Þórarinssonar og Sveinveigar Eiríksdóttur á Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð, foreldra móður gefanda. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.