LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantarLandfræðileg staðsetning


HeitiSveifarstrokkur

StaðurBustarfell I
Annað staðarheitiBurstarfell
ByggðaheitiVopnafjörður
Sveitarfélag 1950Vopnafjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagVopnafjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiMethúsalem Methúsalemsson 1889-1969
NotandiLudvig Thorvald Weywadt 1893-

Nánari upplýsingar

Númer1976-281
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniJárn
TækniTækni,Málmsmíði,Járnsmíði

Lýsing

Belgur af sveifarstrokki úr járni, mjög ryðgaður. Strokkurinn var keyptur heill á uppboði úr búi Lúðvíks Thorvalds Weywadt Ólafssonar, bónda og sjómanns á Vopnafirði, sem haldið var einhvern tímann á árunum 1958-60.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Bustarfelli. Í safninu eru um1200 munir og eru flestir þeirra skráðir í spjaldskrá safnsins. Teknar hafa verið myndir af mununum og mörgum sögnum um þá safnað. Skráning í Sarp er á byrjunarstigi.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.