LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Jón Hákon Magnússon 1941-2014
MyndefniÍþróttamaður, Karlmaður, Skák, Skákmaður, Skákmót
Nafn/Nöfn á myndBjörn Þórarinn Jóhannesson 1930-1995, Friðrik Ólafsson 1935-, Gideon Stahlberg 1908-1967, Guðmundur Arnlaugsson 1913-1996, Guðmundur Ágústsson 1916-1983, Guðmundur Pálmason 1928-2004, Gunnar Kristinn Gunnarsson 1933-, Hermann Pilnik 1914-1981, Ingi Randver Jóhannsson 1936-2010, Ingvar Ásmundsson 1934-2007, Pal Benkö 1928-2019,
Ártal1957

StaðurListamannaskálinn
Annað staðarheitiKirkjustræti
ByggðaheitiKvosin
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerT2_JHM-37-7
AðalskráMynd
UndirskráJón Hákon Magnússon
GerðSvart/hvít negatíf - Safety-filma
GefandiFrjáls fjölmiðlun hf. Þrotabú
HöfundarétturJón Hákon Magnússon 1941-2014

Lýsing

Reykjavík. Stórmót Taflfélags Reykjavíkur 1957 í Listamannaskálanum. Hópmynd af þátttakendum.

Þátttakendur í Stjórmóti T.R.

Sitjandi frá vinstri: H. Pilnik, G. Stahlberg, Guðmundur Arnlaugsson, skákstjóri, P. Benkö og Friðrik Ólafsson.

Standandi, frá vinstri: Gunnar Gunnarsson Guðmundur Pálmason, Ingvar Ásmundsson, Guðmundur Ágústsson, Guðmundur S. Guðmundsson, Björn Jóhannesson og Ingi R. Jóhannsson. 

Á myndina vantar Arinbjörn Guðmundsson.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana