LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiVöfflujárn

ByggðaheitiVopnafjörður
Sveitarfélag 1950Vopnafjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagVopnafjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiMethúsalem Methúsalemsson 1889-1969
NotandiJóhanna Louise Konradine Níelsdóttir Weywadt 1854-1930, Ludvig Thorvald Weywadt 1893-

Nánari upplýsingar

Númer1976-259
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniJárn

Lýsing

Vöfflujárn sem hvílir á hring með tveimur höldum. Á lokinu er vöffluuppskrift á þýsku. Hún er á þessa leið: 1 kg hveiti, 2 1/4 Lmjólk, 6-8 egg, 375 gr smjör og ein skeið af geri. Járnið var keypt á uppboði eigna úr dánarbúi (Lúðvíks) Thorvalds Weyvadt Ólafssonar, Vopnafirði, en er líklega úr búi móður hans, Konráðínu Weyvadt.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Bustarfelli. Í safninu eru um1200 munir og eru flestir þeirra skráðir í spjaldskrá safnsins. Teknar hafa verið myndir af mununum og mörgum sögnum um þá safnað. Skráning í Sarp er á byrjunarstigi.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.